Nemenedur dagsins í dag eru leiðtogar framtíðarinnar.

Við hjá barnahjálpinni leggjum áherslu á að hjálpa börnunum alla leið eftir fremsta megni. Því skiptir framhaldsskólanámið mjög miklu máli.