Gjafabréf til styrktar Íslensku barnahjálpinni

Hægt er að kaupa gjafabréf hjá okkur og fær handhafinn fallegt gjafabréf með tilheyrandi texta í hendurnar. 

Hægt er að styrkja fyrir upphæð að eigin vali að upphæð 2.500 til 30.000 krónum og fær styrktaraðilinn einskiptisrukkun í heimabanka.

Ef upphæðin nær yfir 10.000 þá mun frádráttur frá RSK reiknast þeim sem greiðir. 

Fyrir upphæðina verður keyptur matur eða skólagögn en í skólum okkar fá öll börn hádegismat en að undanförnu hefur matarverð hækkað mikið og er því vöntun á fjármagni fyrir þessari grunnþörf.

Til þess að kaupa gjafabréf vinsamlegast fyllið út formið hér að neðan og tilgreinið tegund og upphæð. Hægt er að fá gjafabréfin send í tölvupósti eða bréfpósti.

TAKK FYRIR STUÐNINGINN!!!